Skip to main content Skip to footer

Helga Þórarinsdóttir

Helga Þórarinsdóttir hefur leiðbeint strengjasveitum nemenda um langt árabil. Í
Tónlistarkóla Kópavogs, Tónmenntaskólanum og nú í Tónskóla Sigursveins. Auk þess sett
saman strengjakvartetta til að kynna fyrir þeim okkar ríkulegu vestrænu
tónbókmenntir og hve gefandi samvinna og samleikur er. Helga lærði á víólu i Royal
Northern College of Music í Manchester og hjá George Neikrug í Boston.
Hún var leiðari í viólum Sinfóniuhljósveitar Íslands þar til hún hlaut
mænuskaða árið 2012.Contact

E-mail: helga.thorarinsdottir@gmail.com
Telephone: 8918697