Skip to main content Skip to footer

Glerárskóli með Erasmus+ vottun

Á dögunum hlaut Glerárskóli vottun sem Erasmus+ skóli til ársins 2027. Með þessu er staðfest að skólinn hafi unnið vandaða áætlun um fjölþjóðlegt samstarf og náms- og þjálfunarleiðir sem hluta af stefnumörkun til framtíðar. Þeir skólar sem fá þessa vottun staðfesta, munu hafa einfaldari aðgang að styrkjamöguleikum náms- og þjálfunarverkefna í nýrri menntaáætlun Erasmus+ 2021-2027.

Við megum vera mjög stolt af því að hafa fengið þessa aðild viðurkennda.

Images

Í áætlun Tónskólans um alþjóðlegt samstarf er sett fram skýrt markmið: Að efla framúrskarandi hljóðfæranema í framhaldsdeild skólans á alþjóðagrundvelli.

Í áætlun Tónskólans um alþjóðlegt samstarf er sett fram skýrt markmið: Að efla framúrskarandi hljóðfæranema í framhaldsdeild skólans á alþjóðagrundvelli.